Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSpennumælir

StaðurSnjóholt
ByggðaheitiEiðaþinghá
Sveitarfélag 1950Eiðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÞóranna Hafdís Þórólfsdóttir 1941-
NotandiÞórólfur Sölvason 1916-1981

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1983-18
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,1 x 11,3 cm
EfniGler, Málmur

Lýsing

Svartur kassi með hvítri mæliskífu undir gleri og einn færanlegur takki framan á á milli talnanna 6-90. Bakið úr viði. Snúin snúra blá, brún og gul. Kló með 4 járnum. Notaður til að mæla hleðslu rafhlaða er tilheyrðu útvarpstækjum. Frá Snjóholti, úr dánarbúi Þórólfs Sölvasonar (f. 14.07.1916 - d.4.12.1981).

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.