LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTarína

StaðurHamragerði
ByggðaheitiEiðaþinghá
Sveitarfélag 1950Eiðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigrún Björgvinsdóttir 1931-2013

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-232
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 12,5 cm
EfniPostulín

Lýsing

Ljósgul tarina með rósamunstri á fram og afturhlið. Lokið er brotið í þrennt. Framleiðandi: The Paden City Potery. Made in U.S.A F. 41. Magnús Þórarinsson frá Brennistöðum og Guðbjörg Sigbjörnsdóttir frá Ekkjufelli bjuggu í Hamrragerði fram til 1956. Sigrún fann þessi hluti einhverntíma á tímabilinu 1960 - 65 .

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.