Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrot

LandÍsland

GefandiBjörn Gísli Arnarson 1962-

Nánari upplýsingar

Númer2000-17
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð5 x 3,3 cm
EfniPostulínsleir
TækniTækni,Leirkeragerð,Postulínsgerð
FinnandiBjörn Gísli Arnarson

Lýsing

Þetta brot fann ég í hluta af skutu sem lá niður á bryggju. Ég fann þetta sumarið 1999, þá var ný búið að veiða þetta upp, flakið. Kom upp úr Breiðarmerkurdýpi.[BGA]

Lítið brot, rósótt.


Sýningartexti

13. 

Nr: 2000-17

Brot fundið í skútubraki sem dreið var upp úr Breiðamerkurdýpi.

Sumarið 1999 lá flak af skútu niðri á Bryggju. Flakið hafði verið veitt upp úr Breiðamerkurdýpi. Björn Gísli Arnarson, safnvörðu, fann þetta rósótta brot í flakinu. 

13. 

Nr: 2000-17

Brot fundið í skútubraki sem dreið var upp úr Breiðamerkurdýpi.

Sumarið 1999 lá flak af skútu niðri á Bryggju. Flakið hafði verið veitt upp úr Breiðamerkurdýpi. Björn Gísli Arnarson, safnvörðu, fann þetta rósótta brot í flakinu. 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.