LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBók

StaðurRanavað 4
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSnorri Hallgrímsson 1960-
NotandiÓli Haraldur Eyjólfsson 1867-1906, Vilborg Jónsdóttir 1865-1931

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-637
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð19 x 12,5 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

Hundrað hugvekjur til kvöldlestra eftir íslenskum kenningum. Útgefin af Prestafélagi Íslands, Anno MCMXXVI. Merkt fremst Haraldi Eyjólfssyni og "Vilborg Jónsdóttir, frá Bjössa". Fannst á Þorvaldsstöðum í Skriðdal þegar verið var að að rífa gamla bæinn.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.