Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMælitæki, + hlutverk

StaðurMiðvangur 2-4
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiCornelius Knudsen
GefandiBúnaðarsamband Austurlands
NotandiBúnaðarsamband Austurlands

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1995-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13 x 56 x 20 cm
EfniMálmur, Viður

Lýsing

Kassi ómálaður, tæki svört og eirlituð. Mælitæki með kíki og hallamáli ásamt fylgihlutum í trékassa með axlaról, þrífótur fylgir. Til landmælinga. Jón
Snæbjörnsson, ráðunautur Búnaðarsambandsins, afhenti tækin - taldi að þau væru frá 1920-30 en áreiðanlegri heimildir væru um það í fundargerðabókum Búnaðarsambands Austurlands.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.