Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiRyksuga
Ártal1967

StaðurLaufás 2
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Gunnar Axelsson 1964-, Sigurlaug Gunnarsdóttir 1971-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2009-63
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40 x 29 cm
EfniÁl, Plast

Lýsing

Nilfisk-ryksuga GA-70, keypt í júlí 1967 af Fönix s/f s. 2-44-20 Suðurg. 10 Reykjavík. Upprunalegt ábyrgðarskírteini fylgir vélinni og leiðarvísir á dönsku. Margir fylgihlutir fylgja vélinni og kassi til að geyma þá í. Pokar fylgja, ásamt 13 fylgihlutum og opnum kassa með hillum undir hlutina. Mjög heilleg ryksuga.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.