LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkautar

StaðurLagarás 12
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012, Vigfús Eiríksson 1914-1992
NotandiVigfús Eiríksson 1914-1992

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1976-92
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð36 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Tveir heimasmíðaðir. Ættaðir norðan úr Þingeyjarsýslu. Þegar Kristmundur Bjarnason frá Hallfreðarstöðum (síðar bóndi á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá), var á Laugaskóla útvegaði hann Vigfúsi skautana og fékk sjálfur aðra.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.