Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTafl

StaðurLagarás 12
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-21
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16,5 x 8,2 cm
EfniBirki

Lýsing

Tafl úr við (birki). Úr eigu Jóns Guðmundssonar frá Litla-Steinsvaði, sem fæddur var þar og bjó þar alla ævi. Taflmenn eru svartir og ljóslitaðir. Allir taflmennirnir eru eru til staðar og allir heilir nema svartur hrókur sem er brotinn að ofan. Ekki er vitað hver smíðaði taflið en faðir Jóns var Guðmundur Þorfinnsson. Taflmennirnir voru geymdir í viðarkassa sem er 16,8 cm á lengd og 8,2 cm á breidd og líklegt er að Jón Guðmundsson hafi smíðað hann. J.G er ritað með bleki í lok kassans. Kassinn er lúinn, gat á ytra borði tæpir 2 cm. Ath. Lokið fylgdi ekki með til safnsins.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.