Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurLagarás 8
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-74
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6,1 x 9 x 2,2 cm
EfniPlast

Lýsing

Dökkblár, plastkassi en gullitaðar yrjur í plastinu og með gullituðum stöfum og ramma á loki. Lítill rammi sem stafurinn B. er inní og nafnið Birta. Kassinn fóðraður með svörtum svampi. Úrsmiða og gleraugnaverslunin Birta á Egilsstöðum lét búa þessar umbúðir fyrir sig.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.