Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkjöldur

StaðurFuruvellir 8
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiStefán Bjarnar Guðmundsson 1954-
NotandiSkátafélagið Ásbúar Egilsstöðum

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2002-198
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniSilfur, Viður

Lýsing

Lítill trékubbur úr dökkum við. Ofan á hann er festur lítill silfurskjöldur með áletruninni "ÍSLAND, LANDSMÓT SKÁTA, HREÐARVATN, 1970". Kom ásamt öðrum eigum skátafélagsins "Ásbúar" frá Stefáni Guðmundssyni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.