Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv., Merki, skráð e. hlutv.

StaðurDalskógar 14
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurlaug Stefánsdóttir 1930-2018

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-254
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð2,4 x 2,4 x 5,3 cm
EfniÁl, Járn

Lýsing

Lítil kassi úr áli með engu loki. Járnstautar sem mjóka í annan endann sem endar í tölustöfum frá 0-9. Koma úr búin Kristmanns Jónssonar og Sigurlaugar Stefánsdóttur. Fyrstu lambamerkin sem Sigurlaug og Kristmann notuðu voru stimpluð með þessum járnstautum. Á álþynnuna var númerið þrykkt á með þessum stautum og slegið á stautinn með hamri eða öðru ásláttarverkfæri. Áþynnan var sveigð og sett utan á eyrað þannig að merkið var bæði að framan og aftan. Hvert lamb fékk sitt númer, byrjað á no 1. á hverju vori og svo númer af móðurinni í ærbókinni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.