LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFingurhringur
Ártal1855-1939

StaðurEyvindará 1
ByggðaheitiEiðaþinghá
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagMúlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHalldóra Vigfúsdóttir
GefandiGuðný Sveinsdóttir 1903-1990
NotandiGuðný Eyjólfsdóttir 1821-1911

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1986-16
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMannshár, Silfur
TækniTækni,Málmsmíði,Silfursmíði

Lýsing

Einfaldur silfurhringur. Mjó, jarpleit hárflétta úr mannshári (Halldóru Vigfúsdóttur) hringinn í kring. Endarnir hverfa undir slétta plötu sem á er grafið: "H.K.W". Vinkonugjöf gefin af Halldóru Vigfúsdóttur á Arnheiðarstöðum, til Guðnýjar Eyjólfsdóttur á Eyvindará. Guðný var föðursystir Einars, afa gefanda og dó 1910. Guðný gaf Guðnýju Einarsdóttur, móður gefanda, hringinn.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.