Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTrékassi, Vökvaflaska, t. að mæla fituinnhald í mjólk

StaðurGistihúsið
Annað staðarheitiEgilsstaðir
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Fanney Jónsdóttir 1894-1998
NotandiEgilsstaðabúið

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1988-35
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð37 x 17 cm
EfniGler, Viður

Lýsing

Græn stór glerflaska sem er í trékassa.  Á flöskunni stendur "Hoybergs Eenvæske til bestemmelse af fedtindholdet i mejeriprodukter Dansk Mælketeknisk Laboratorium A/S Köbenhavn. -Fabrikeret  123000"  Kassinn sem flaskan er í stendur skrifað með bláu: Hr. Hallgrímur Þórarinsson Ketilsstöðum Reyðarfjörður og Sveinn Jónsson Egilsstöðum.  Þetta kemur frá Egilsstaðabúinu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.