Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPennastöng

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland), S-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-91
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,5 x 25 x 4 cm
EfniJárn

Lýsing

Kassi með pennastöng og tíu mismunandi oddum á. Einnig hvítt blek í tveimur glerglösum greinilega til að skrifa skrautskrift. Í kassanum er blað sem sýnir romanct, gothnest og cancellers skrift..

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.