Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavél, Saumavélarkassi

StaðurGistihúsið
Annað staðarheitiEgilsstaðir
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Fanney Jónsdóttir 1894-1998
NotandiSigríður Fanney Jónsdóttir 1894-1998

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1988-25
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,7 x 30 cm
EfniJárn

Lýsing

ELNA saumavél í kassa, framleidd í Sviss. Græn að lit, lítil. Hæð saumavélar 26 sm, stærð stéttar 15x34. Í kassa úr blikki. Kassinn líka grænn með opnanlegri hlið og handfangi og handfangi ofan á. Úr búi Sveins Jónssonar og Sigríðar Fanneyjar Jónsdóttur á Egilsstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.