Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumakassi
Ártal1893

StaðurÚtnyrðingsstaðir
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiÓli Jónsson
GefandiGuðlaug Sigurðardóttir 1899-1993
NotandiAnna Sigríður Jónsdóttir 1870-1924

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1986-32
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð31,5 x 19,5 x 20 cm
EfniFura
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Blár geirnegldur kassi. Lykill fylgir. Ekki vitað hvort skrá og hjarir eru heimasmíðaðar. Var notaður undir saumadót. Óli smíðaði kassann handa systur sinni, Önnu Sigríði Jónsdóttur, húsfreyju á Útnyrðingsstöðum. Anna var fædd árið 1870. Óli var fæddur 1873 og dó 21 árs. Kassinn gæti því verið smíðaður um 1893. Anna var móðir gefanda.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.