LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkilvinda, til mjólkurvinnslu

StaðurUnalækur
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiOddur Björnsson 1926-2001
NotandiOddur Björnsson 1926-2001

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-706
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð31 cm
EfniJárn

Lýsing

Skilvinda rauðmáluð, með tréhandfangi. Upphaflega frá Heykollsstöðum í Hróarstungu, þaðan kom hún að Unalæk.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.