Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTeikniáhaldakassi
Ártal1850

StaðurKeldhólar
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurður Einarsson 1868-1945
NotandiÞorgrímur Jónsson 1821-1883

Nánari upplýsingar

Númer306-RA/1948-160
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð19,5 x 10 x 2,5 cm
EfniKopar, Leður, Stál, Viður

Lýsing

Teikniáhöld úr kopar og stáli þó ekki ryðfríu. Í leðurklæddu hulstri úr tré. Hulstrið farið að láta verulega á sjá, teikniáhöld í þokkalegu ástandi, stál farið að ryðga. Teikniáhöldin átti Þorgrímur Jónsson, snikkari á Gilsá í Breiðdal og ekki ósennilegt að með þeim hafi hann unnið teikningar síðar að Eydalakirkju, en það hús var meðal annarra sem hann sá um smíði á. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.