Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPeningakassi

StaðurHöfði
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAðalsteinn Bjarnason 1914-2002
NotandiAðalsteinn Bjarnason 1914-2002

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1995-84
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18 x 9,5 x 2,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Lítill svartur peningakassi, mjög nettur. Tvö hólf og lítið hald, bara úr járnteini í milligerð. Peningar sem voru í kassanum eru 14 stk. af krónupeningum og 2 stk. af fimmkrónum, sem færð eru á no. MA-1995-85.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.