Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiUppkveikjutafla

StaðurFjósakambur 12
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiStefanía Steinþórsdóttir 1949-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-126
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8,5 x 5,2 x 1,8 cm

Lýsing

Uppkveikjutöflur, innpakkaðar í upprunalegar umbúðir. Vafnar inn í pappír og utan um það járnkassi. Stærð á töflu 2,5 x 1,5 sm. Stærð járnkassa 5x8 sm. Tvö box úr járni sem á stendur; 27C/2373. Fire-Making 40 grains (20 tablets pr tin) Horlicks Limited Slough England. Frá heimili Steinþórs Eiríkssonar og Þórunnar Þórhallsdóttur, Hjarðarhlíð 1, Egilsstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.