Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPóstpoki

StaðurHjalli
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigrún Hrafnsdóttir 1953-
NotandiHrafn Sveinbjarnarson 1913-1988

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2005-82
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð103 x 72 cm
EfniStrigi

Lýsing

Drapplitaður poki með röndum í íslensku fánalitunum. Áletrun: ÍSLAND - og mynd af lúðri. Notaður undir póst. Úr búi Þórnýjar Friðriksdóttur og Hrafns Sveinbjarnarsonar, Hjalla Hallormsstað. Sigrún dóttir þeirra seldi húsið árið 2005 og flutti til Egilsstaða.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.