LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRennijárn, Útskurðarjárn

StaðurHallormsstaður
ByggðaheitiHallormsstaður, Skógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGuttormur Pálsson-Erfingjar
NotandiGuttormur Pálsson 1884-1964

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1984-129
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Viður
TækniTækni,Verkfærasmíði

Lýsing

Útskurðarjárn, 0,8mm á breidd og er með tréskafti þar sem leifar af límmiða frá framleiðanda er. Mynd af kanínu. Það er ekkert leðurhulstur með þessu járni. Hitt járnið er rennijárn og er límmiðinn blár á skaftinu og á honum mynd af fiski og stendur Eskilstuna. Þessi tvö járn voru á sama númeri og sameinum við þau.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.