Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiPrjónastokkur
Ártal1928

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Böðvarsson

Nánari upplýsingar

Númer5103
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð29,5 x 3,3 cm

Lýsing

Prjónastokkur 29,5 cm langur og 3,3 cm á breidd haganlega útskorinn. Á lokinu eru stafir eig. I. Ó. og ártalið 1928 á hlið stokksins. Í stokknum eru ein heklunál og 5 ósamstæðir bandprjónar. Prjónastokkurinn er úr eigu Ingibjargar Ólafsdóttur stjúpmóður Guðmundar Böðvarssonar, en hann gerði stokkinn. Úr dánarbúi Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Erfingjar þeirra afhentu safnininu muninn ásamt mörgum öðrum gripum.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.