LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-
NotandiRagna Stefánsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2014-167
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð51 x 32 x 27 cm
EfniPappi

Lýsing

Brúnn pappakassi úr þykkum pappa og járnslegin á hvorum enda og með járnhespu til að loka.  Ofaná kassanum stendur  " GBG 359 423  RÆSIR H.F REYKJAVÍK ICELAND  BRUTTO 29 KG NETTO 26"   Með rauðri krít er skrifað Ragna.  Kom undir dóti frá Rögnu Stefánsdóttur Múla II Álftafirði.n

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.