Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv., Rakvél, m.a. skafa

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-
NotandiRagna Stefánsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2014-165
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10,5 x 5 x 1,5 cm
EfniMálmur, Plast

Lýsing

Kassi gerður úr pakka undan bláberjasúpu. Í kassanum er geymd handrakvél úr plasti og með þremur "Gillett"-rakblöðum. Kom úr búi Rögnu Stefánsdóttur, Múla 2 í Álftafirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.