Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGleraugnahús
Ártal1901

StaðurFreyshólar
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðjón Jónsson
GefandiHulda Jónsdóttir 1931-2004
NotandiLjósbjörg Magnúsdóttir 1848-1941

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-117
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 5 cm
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Brúnt gleraugnahús úr harðviði, opnast með löm að hluta til að ofan. Hulstrið er rúnnað til endanna og kúpt. Skorið er ofan í það lykkjumynstur, mánaðardagur og ártal við lömina: "17. apríl 1901", á bakhlið: "Ljósbjörg Magnúsdóttir", með einföldu skrauti í kring. Eigandi var langamma gefanda, Ljósbjörg Magnúsdóttir (f.08.01.1848), húsfreyja á Freyshólum í Vallahreppi. Guðjón Jónsson, snikkari á Reyðarfirði, hagur bæði á járn og tré, sonur Ljósbjargar smíðaði gleraugnahúsið. Gleraugun fylgja, safnnúmer MA 1996-117.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.