Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv., Tafl
Ártal1857-1950

StaðurFreyshólar
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Jónsson
GefandiHulda Jónsdóttir 1931-2004
NotandiGuðmundur Jónsson 1857-1950, Hulda Jónsdóttir 1931-2004

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-111
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 8 x 5,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Trékassi með renndu loki. Í kassanum eru renndir taflmenn. Krókarnir eru tálgaðir. Taflið átti Guðmundur Jónsson, bóndi á Freyshólum, föðurafi Huldu. Hann var frá Setbergi í Nesjum. Hún álítur að hann hafi komið með taflið þaðan. Ekki er vitað hver smíðaði það eða taflmennina.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.