Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGarn, hlutv.

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-
NotandiRagna Stefánsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2014-152
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13,5 x 4,5 x 3 cm
EfniBómullargarn

Lýsing

Rauður langur kassi með fimm dokkum af brúnu bómullargarni sem notað var til að stoppa í nælon og silkisokka. Á kassanum stendur "MendMaster Trade mark. Ten 25 yd. Balls. Mercerized Mending Cotton Manufactured by Dexter Mills. In Elgin Ill U.S.A."  Kemur úr búi Rögnu Stefánsdóttur, Múla 2 í Álftafirði. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.