Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-
NotandiRagna Stefánsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2014-145
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20 x 15 x 10 cm
EfniKarton

Lýsing

Grár pappakassi sem heftur er saman með stórum heftum, og er greinileg gamall.  Á enda kassan er límmiði sem er með blárri mynd af  kvennveski og áletrun er með rauðu og bláu og stendur Verksmiðjan Merkúr h/f Ægisgata 7 Reykjavík  Nr. 851 teg alleg. Svarts.  Var í eigu Rögnu Stefánsdóttur 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.