Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlmvatnsglas, Kassi, skráð e. hlutv.

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-
NotandiRagna Stefánsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2014-144
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 x 9 x 14 cm
EfniGler, Pappi

Lýsing

Skrautlegur kassi með myndum utan, á frá Rússlandi, Kief (Kreml). Stytta af Puskin, Moskva, Pétursborg. Inn í kassanum eru tvö glerglös sem standa á taui. Glösin eru eins og hof með turnum. Ofan á kassanum er áletrun á rússnesku. Þessi gripur er úr búi Rögnu Stefánsdóttur, Múla 2 í Álftafirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.