LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-

Nánari upplýsingar

Númer2014-142
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír, Plast
TækniPrentun

Lýsing

Þrír litli jóladúkar (löberar) einn úr pappír og tveir úr plasti. Þessi úr pappa er ljósblár í grunninn og eru marglitar jólakúlur á hvítum grenigreinum. Á endanum er blátt hjarta í grunninn og mynd af húsi með hvítu þaki.  Báðir plasdúkarnir eru úr gegnsæu plasti með rauðklæddum jólaveini með stórann poka fullan af gjöfum og grænt stórt jólatré skreytt með marglitum jólakúlum og pökkum allt í kringum téið.  Rauður kantur er kringum myndina með hvítum frostrósum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.