LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigurgeir Bjarni Halldórsson 1908-1972
MyndefniBorg, Byggð, Hús, Tjörn
Ártal1940-1960

StaðurTjarnargata
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númersh-154
AðalskráMynd
UndirskráSigurgeir Halldórsson
Stærð6 x 9 cm
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiHelga Sigurgeirsdóttir 1940-
HöfundarétturLjósmyndasafnið Ísafirði

Lýsing

Tjarnargata í Reykjavík (152-154)

Gefið af afkomendum Sigurgeirs Bjarna Halldórssonar.

Sigurgeir hóf ungur að læra ljósmyndun hjá Simson ljósmyndara á Ísafirði. Hann var fljótt kominn með stóra fjölskyldu og telur Jóhannes að það hafi orðið til þess að hann hélt ekki áfram náminu, hafi orðið að fá sér vinnu til að framfleyta fjölskyldunni. Hann fór á sjóinn og var matsveinn allan sinn starfsaldur. 

Haldin var sýning á 27 myndum úr safni Sigurgeirs í mars 2008.

Þetta aðfang er í Ljósmyndasafni Ísafjarðar. Á safninu er að finna um 445.000 filmur og ljósmyndir. Búið er að skrá rúm 17% af safnkostinum í rafræn kerfi en rúm 6% eru óskráð. 76% eru skráð í katalóga eða spjaldskrár. Stefnt er á að skrá allan safnkostinn rafrænt á næstu tveimur árum en búið er að koma honum öllum í sýrufríar umbúðir og þar til gerðar hirslur.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.