Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiOstapressa

StaðurSandbrekka
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÞorsteinn Sigfússon 1898-1986
NotandiJóhanna Þorsteinsdóttir 1873-1948

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1978-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21 x 27 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Stórt ostamót, smíðað úr 14 stöfum og er með loki og tveimur járngjörðum. Ostamótið er úr búi foreldra gefanda, Sigfúsar Halldórssonar (f.1860-d.1909) og konu hans, Jóhönnu Þorsteinsdóttur (f.1873-d.1948). Ostamótið var síðar í búi gefanda og konu hans, Ingibjargar Geirmundsdóttur.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.