LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv., Spúnn, Öngull

StaðurBotnahlíð 12
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

Númer2014-119
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9,2 x 4 x 2,2 cm
EfniJárn, Pappír

Lýsing

Kassi undan veiðispún og er einn slíkur í honum og líka 4 st. af velnjulegum litlum veiðikrókum sem notaðir eru við silungsveiði.  Kassinn sem þetta er í, er undan veiðispún og er mynd af einum slíkum á lokinu en á hliðum stendur J.R.Ericsson Instrument &Metallfabrik, Sundbyberg.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.