Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiÚtvarp

StaðurEkra
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGerður Stefánsdóttir 1927-2007

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1992-53
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð59 x 31 x 20 cm
EfniMálmur, Plast

Lýsing

Útvarp sem var í eigu Stefáns Jónssonar og Sigurborgar Sigurðardóttur á Ekru í Hjaltastaðaþinghá sem bjuggu á Ekru frá 1922-1968. Lítur út eins og kassi, tveir stillitakkar á báðum hliðum. Hátalara vantar. Líklega frá fyrstu tímum útvarpsins.Teg. Philips, nr undir 49780.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.