LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAskur

StaðurLitli-Bakki
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSystkinin frá Litla-Bakka í Hróarstungu

Nánari upplýsingar

NúmerMA-213-RA/1948-74
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10 x 12 x 35 cm
EfniViður
TækniRennismíði

Lýsing

Lítill askur með loki. Þetta er askur sem gerður er úr 7 stöfum  og er síðan rendur.  Lokið er rennt með fjórum röndum og hnúður efst.  Skurður er í kringum rendurnar og á hakinu sem gengur út á haldið og eins á haldinu.  Gjarðirnar eru nýjar og búnar til af Guðmundi Þorsteinssyni frá Lundi.  Botninn er renndur í miðju með fjórum röndum eins og aðrir askar sem eru líklega eftir sama mann og þessi. Einn trénagli í sem heldur lokinu.  

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.