Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKnipplingakassi

StaðurVífilsstaðir
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEiríkur Sigfússon 1890-1957
NotandiKatrín Eiríksdóttir 1826-1894

Nánari upplýsingar

NúmerMA-203-RA/1948-35
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21 x 28 x 18,5 cm
EfniTextíll, Viður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Ferhyrndur kassi, rauður og svartur, hærri í annan endann og bólstraður að ofan. Skúffa fyrir spólur í  öðrum endanum og hólf með skotloku í hinum. Kniplingakassann átti Katrín Eiríksdóttir bústýra bróður síns, Eiríks bónda á Vífilsstöðum, Tunguhreppi. Kniplingakassinn var keyptur af Eiríki Sigfússyni í Dagverðargerði ásamt fleiri munum fyrir 50.00.kr.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.