LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólaskraut

StaðurLagarfell 8
ByggðaheitiFellabær
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-
NotandiJónas Pétursson 1910-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-920
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð4 cm
EfniPappír
TækniPappírsgerð

Lýsing

Jólapappírsskraut, langur útklipptur renningur með spotta í gegnum. Hægt að leggja alveg saman. "The Paul Jones Garland". Úr dánarbúi Jónasar Péturssonar, Lagarfelli 8, Fellabæ.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.