Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKjörkassi

StaðurBrekkubrún 5
ByggðaheitiFellabær
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar Björnsson 1947-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-82
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21,5 x 31,5 x 14,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Kjörkassi sem notaður var í sveitastjórnarkosningum á síðustu öld fram að 1970 eða þar um bil. Er með látúnsleginni rauf ofaná, 16 cm langri og skrárgati að framan. Lykill fylgir með. Kassinn var alltaf geymdur hjá Þránni Jónssyni, oddvita Fellamanna. Kassinn varð of lítill þegar leið á tuttugustu öldina og hætt að nota hann um 1970. Inn í lokinu stendur  "44 Fellahreppur". Kom með kjörgögnum úr Fellum 25.05.2002 á Héraðsskjalasafnið og var komið til Minjasafnsins til varðveislu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.