Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkartgripaskrín

StaðurEkkjufell
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGrétar Brynjólfsson 1930-2009
NotandiSólveig Jónsdóttir 1902-1988

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1987-133-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,5 x 20 x 15 cm
EfniHarðplast, Tin, Viður

Lýsing

Skartgripakassi úr tini eða tinblöndu með brúnu harðplasti á loki. Lokið skreytt með upphleyptu útflúri og tinskildi í miðju. Þá eru horn kassans skreytt. Kassinn er viðarklæddur að innan.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.