Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv.

StaðurSkipalækur 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGrétar Brynjólfsson 1930-2009
NotandiBrynjólfur Sigbjörnsson 1898-1979

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1987-156
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,5 x 14,5 x 21,5 cm
EfniPappír, Viður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Tréhólf Brennimerkt B.S.E. (Brynjólfur Sigbjörnsson Ekkjufelli). Ekki vitað til hvers hólfið var notað. Við hólfið hanga kjötskoðunarmiðar frá K.H.B.

Tveir miðar;  annar rifinn, orðnir gamlir og slitnir en á annari hliðinni á þeim stendur SÍS inn í þríhyrningi og tana 2 með stórum staf í hægra horni. Fyrir neðan SÍS stendur K.H.B. Iceland lamb. Á bakhlið stendur;  "Kingdom of Iceland Department og Agriculture. Meat Inspection certificate.  This meat has been examined by me, and by ante and post-mortem veterinary inspection in found to be free from disease and suitable in every way for human consumption, and the meat has not been treated with chemical preservatives or other foreign substances injurious to health.  This label is invated without the signature of the Inspector of the Department of Agriculture.  (signed)........

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.