LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiGluggasteypumót
Ártal1936

StaðurSkipalækur 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGrétar Brynjólfsson 1930-2009
NotandiBrynjólfur Sigbjörnsson 1898-1979

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1987-161
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð120 x 99 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Fleki úr tré. Mót fyrir sex rúðu glugga. Gluggar í viðbyggingu í Ekkjufellshúsinu sem byggðar voru 1936 eru steyptir í þessu móti. E.t.v. hefur Karl Ólason frá Urriðavatni smíðað mótin. Hann var smiður góður og vann við byggingu á ýmsum steinhúsum í Fellum m.a. Birnufelli og viðbyggingunum á Ekkjufelli (skráð eftir Helga Gíslasyni á Helgafelli).

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.