LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSjúkrakassi

StaðurSkipalækur 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGrétar Brynjólfsson 1930-2009

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1987-154
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 40,5 x 14 cm
EfniJárn

Lýsing

Kassi sem hægt er að læsa, lykill fylgir. Upphleyptur kross á loki, tvær járnhöldur á hliðum. Svartlakkaður en rispaður. Frá Ekkjufelli. Einhverjar getgátur eru um það í aðfangabók að kassinn hafi tilheyrt símstöðinni á Ekkjufelli.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.