Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPúðurskot

StaðurHafrafell 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiBergsteinn Brynjólfsson 1891-1973

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2005-140
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7,5 x 7 cm
EfniMálmur, Pappír

Lýsing

Green-label púðurskot í kindabyssu. Næstum fullur kassi. Var notað við sauðfjárslátrun í sláturhúsinu á Reyðarfirði sem var í eigu KHB. Kemur frá Óskari Ágústssyni (d. 2004) frá Grund í Reyðarfirði. Vann lengi sem rotari í sláturhúsinu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.