Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKistill, + hlutv.

StaðurVíðastaðir
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEiríkur Björnsson 1898-1993

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1988-40
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 46 x 29,5 cm
EfniTextíll, Viður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Grár. Allar hliðar fagurlega útskornar með blóma-, laufa- og oddamynstri. Neðstu og efstu hlutarnir eru nú undir nýlegum listum, hornin einnig. Nýtt lok er á kistlinum með útsaumuðum dúk eftir Guðrúnu Eiríksdóttur. Fætur og botn eru einnig ný. Kistillinn er úr furu, borðin tæpl. 2 sm. á þykkt. Brúnmálaður. Negldur saman á hornum. Handraði hefur verið við annan gaflinn með loki en hvort tveggja er farið. Gefandi fékk kistilinn hjá gamalli konu á Víðastöðum, Hildi að nafni, árið 1933. Hún var þá áttræð og hafði fengið kistilinn hjá ömmu sinni sem einnig hafði fengið hann þannig á sínum tíma. Hildur notaði kistilinn undir hnykla. 1933 var kassinn loklaus, botn bilaður og samskeyti á hliðum einnig. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.