LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv.

StaðurArnheiðarstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiBrynjólfur Bergsteinsson 1928-2014
NotandiHalldór G.B. Guttormsson 1855-1930

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1977-138
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23,5 x 13,3 x 7 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Lítill trékassi með hvítlökkuðu loki, hefir verið hægt að læsa. Í honum er ýmislegt smádót. Þessi kassi var hirtur á Hafrafelli sumarið 1977. Hefir að einhverju leyti tilheyrt Halldóri Guttormssyni frá Arnheiðarstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.