Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRafhlaða, skráð e. hlutv.

StaðurHafrafell 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigrún Jónsdóttir 1934-2000
NotandiJón Ólafsson 1901-1971

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-455
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 x 17 cm
EfniGler

Lýsing

Ónotað sýrubatterí frá útvarpi. Glerkassi glær, svart járnlok ofan á, tveir takkar, rauður og svartur. Annar öðruvísi á milli þeirra. Svart járnhandfang til að lyfta því upp með. Af teg Exide. Bréfmiðar á báðum hliðum með upplýsingum um notkun.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.