Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkyrgrind
Ártal1916-1996

StaðurFjallssel
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiEiríkur Einarsson
GefandiPétur Eiríksson 1924-2001
NotandiEiríkur Einarsson 1916-1996

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-392
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð58,5 x 26 x 10 cm
EfniViður
TækniHeimasmíðað

Lýsing

Skyrgrind sem er frekar lítil og nett, með fimm rimlum í botninn og hliðarhaldirnar ganga nokkuð langt út frá grindinni. Annað haldið á kjálkanum er brotið. Smíðuð af Eiríki Einarssyni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.