LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniVerksmiðjustjóri
Nafn/Nöfn á myndBjörn Ingólfur Stephanson 1912-,
Ártal1950-1960

LandKanada

Nánari upplýsingar

NúmerSTÆ1-8408
AðalskráMynd
UndirskráStæ.1
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Björn Ingólfur f. 1912. For; Herdís Eggertsdóttir Stephanson f. að Þóroddsstöðum við Hrútafjörð 1885, og Gestur Sigurgeirsson Stephanson f. 1873, d. 1951, póstur og járnbrautarstarfsmaður. Björn Ingólfur vann í pappírsverksmiðju í Bellingham. Kona; Margaret Mardesich, af slavneskum ættum.


Heimildir

Vestur Íslenzkar æviskrár, útgefin á Akureyri 1961. Höfundur Séra Benjamín Kristjánsson.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.