Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKassi, skráð e. hlutv.

LandÍsland

GefandiÓþekktur
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

Númer2014-113
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,5 x 8,5 x 3,2 cm
EfniPappi
TækniTækni,Bókagerð,Prentun

Lýsing

Lítill kassi blágrár í grunnin undan jólakertum.  Mynd af rauðu snúnu kerti er á báðum langhliðum, en á endanum stendur 24. Christmas Candles með rauðum stöfum. Neðan á botninn hefur verið teiknuð með blýanti mynd af hús með tveimur burstum.  Á lokinu stendur með rauðum stöfum Christmas Candles og með bláum stöfum Standard Oil Co of New York.  Skráum kassann því hann gæti nýsti í sýningu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.